logbru

Nýtt tímarit laganema

Lögbrú er tímarit laganema á Bifröst, en gefið var út nýtt tölublað s.l. föstudag. Sú nýbreytni varð á að tímaritið er nú gefið út á rafrænu formi, en hægt er að nálgast það án endurgjalds á nýjum vef Nomos, félagi laganema á Bifröst: www.nomos.is. Tímaritið hefur að geyma viðtöl og greinar, en meðal efnis er viðtal við Guðfinn Stefánsson um …

logo fyrir heimasíðu

Stofnfundur Nomos Alumni

Stofnfundur Nomos Alumni verður haldin 13. nóvember 2015 í Iðusölum við Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík. Dagskráin mun hefjast kl. 17:00, auk formlegrar dagskrár verður flutt nokkur áhugaverð erindi, boðið verður upp á tónlistarflutning og léttar veitingar verða á staðnum. Fyrirhuguð formleg dagskrá er sem hér segir: 1. Setning fundar. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Drög að samþykktum félagsins lögð fram til …

1898022_10202326643318958_1790013009_n

Þakkir til styrktaraðila

Við viljum þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur með vinningum í happdrætti Nomos sem haldið var 6. nóvember síðastliðinn. Happdrættið var ætlað sem fjáröflun fyrir Nomos félag laganema og var þátttakan góð, mun fjárhæðin vera notuð til eflingar félagsins og lögfræðisviðsins á Bifröst. Við viljum þakka eftirtöldum fyrirtækjum, ef smellt er á heiti fyrirtækjanna komist þið inn á heimasíðu viðkomandi …

Untitled-1

Ný stjórn Nomos

Ný stjórn Nomos var kjörin þann 30. júní og tók hún við keflinu af fráfarandi stjórn frá og með þeim degi. Þeir sem kosnir voru eru: Andri Björgvin Arnþórsson – Formaður Í stjórn: Edda Bára Árnadóttir – Meðstjórnandi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir – Gjaldkeri Hlynur Freyr Viggósson – Upplýsingafulltrúi Sigtryggur Arnþórsson – Ritstjóri lögbrúar Ívar Örn Þráinsson – Varaformaður Sitjandi stjórn …

News 4 - NÏr 10.7.2015

Háskólinn á Bifröst leiðir alþjóðlegt samstarfsverkefni um nýja kennsluhætti í laganámi

Lögfræðisvið Háskólans á Bifröst hefur hlotið styrk að fjárhæð € 167.193 ( um 25 milljónir íslenskra króna) í gegnum evrópsku Erasmus+ áætlunina, fyrir verkefnið „Development of a Blended Learning Approach to a Joint Degree in Business and Law“. Verkefnið heitir á íslensku „Þróun blandaðra kennsluhátta fyrir sameiginlega gráðu í viðskiptalögfræði“. Um er að ræða tveggja ára samstarfsverkefni milli lögfræðisviðs Háskólans …

mynd-thorbjorg-sigridur-gunnlaugsdottir

Nýr sviðstjóri lögfræðisviðs

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst. Þorbjörg hefur síðustu tvö árin starfað sem aðstoðarsaksóknari hjá embætti ríkissaksóknara og hefur áður reynslu af störfum innan dómstóla sem aðstoðarmaður dómara og hefur einnig starfað við saksókn fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Þorbjörg lauk LL.M. prófi frá lagadeild Columbia háskóla í New York árið 2011 og sérhæfði sig í …