Untitled

Lagadagur Nomos

Laugardaginn 28. maí verður haldin Lagadagur Nomos á Bifröst. Búið er að setja saman þétta dagskrá, fyrri hlutinn samanstendur af kynningu/umræðum um störf skólans og nýjungum sem eru í bígerð. Í síðari hlutanum verður haldið málþing um skattasiðferði fyrirtækja og nýjasta útgáfa Lögbrúar kynnt. Að endingu verður komið saman á Hótel Bifröst þar sem kvöldverður verður í boði og kvöld dagskrá á léttari nótunum í framhaldinu.

Við hvetjum alla til að skrá sig, mæta og taka þátt með okkur í gleðinni.

Skráning og frekari upplýsingar eru að finna hér.