Málþing: Börn á flótta

Fimmtudaginn 11. febrúar 2016 verður haldið málþing í Þjóðminjasafni Íslands, með yfirskriftinni “Börn á flótta: Þjónar stefnan í málefnum hælisleitenda á Íslandi markmiðum Barnasáttmálans?”. Þá mun einvalalið fjalla um málefnið og fundastjórinn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugssdóttir sviðstjóri Háskólans á Bifröst leiðir fundinn.

Frekari upplýsingar eru að finna í auglýsingunni að ofan.