10830726_10204333100959145_511194765011236350_o

Hádegis málstofa

Næstkomandi miðvikudag 18. nóvember 2015 verður haldin hádegis málstofa í Hriflu um beitingu gæsluvarðhalds við rannsókn kynferðisbrotamála. Frummælandi verður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, sviðsstjórinn okkar á lögfræðisviðinu, sem hefur víðtæka reynslu og þekkingu á sviði refsiréttar.

Fyrir áhugasama þá var Þorbjörg fengin í útvarpsviðtal á Rúv, þar sem hún fjallaði um málefnið og er hægt að nálgast viðtalið hér .

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að skoða auglýsinguna okkar.

Kv. Stjórn Nomos félag laganema á Bifröst.

0001