Nomos - logo2

Nomos-gleði Pupquiz&happdrætti

Föstudaginn 6. nóvember 2015 verður haldið Nomos-gleði.
Það hafa verið stórir hlutir í gangi hjá Nomos félagi laganema á Bifröst, nú er komið að því að kynna nýja heimasíðu félagsins, ásamt útgáfu 2. tbl. Lögbrú. Ekki nóg með það þá ákváðum við að gera meira úr deginum, Pubquiz og happdrætti!

Dagskráin;

• Kynning á félaginu.
• Lögbrú kynnt.
• Heimasíða kynnt.
• Seldir happdrættismiðar og nælur félagsins.
• Edda og Elís sem eru í stjórn Nomos, taka svo við með pubquiz.

Veglegir vinningar eru í boði fyrir happdrættið og viljum við þakka þeim aðilum sem veittu okkur lið, en happdrættið er ætlað sem fjáröflun fyrir Nomos.

1. Gisting fyrir tvo með þriggja rétta kvöldverði og óvæntum glaðning á Hótel Búðum.
2. Gisting fyrir tvo á Hótel Flókalundi.
3. Þriggja rétta óvissukvöldverður fyrir tvo á Hraunsnefi.
4. Þriggja rétta kvöldverður á Kaffi Bifröst.
5. Létt hádegishlaðborð og aðgangur að Landnáms- og Egilssögusýningum fyrir tvo frá Landnámssetrinu.
6. 2000 kr. gjafabréf í Geirabakarí.
7. 2000 kr. gjafabréf í Geirabakarí.
8. 2000 kr. gjafabréf í Geirabakarí.

Kv. Stjórn Nomos félag laganema á Bifröst.

lagad-page-001