bba

Vísindaferð til BBA Legal

Þann 16. október 2015 mun BBA Legal bjóða til kokteils fyrir laganema á meistarastigi Háskólans á Bifröst.

Um stofuna:

BBA var fyrsta lögmannsstofa landsins til að sníða þjónustu sína einungis að þörfum atvinnulífsins. Allar götur síðan hefur það verið haft að leiðarljósi.

Sérhæfing BBA hefur gert stofuna leiðandi í ráðgjöf tengdri samrunum og yfirtökum, fjármálamörkuðum, bankarétti, fjármögnun fyrirtækja, gjaldþrotarétti og almennri fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf. Mat alþjóðlegra matsfyrirtækja staðfestir þetta ennfremur, en BBA er metin í fremsta flokki á öllum helstu starfssviðum stofunnar.

Tekið af: http://www.bba.is/

Kv. Stjórn Nomos.