11169811_10205883514718441_246296647011593316_n

Meistaranemar vinna Gettu Bifröst

Það er ekki að spyrja að því, en það voru meistaranemar í lögfræði sem sigruðu úrslitarviðureign í spurningakeppnina Gettu Bifröst sem er árleg spurningakeppni á milli sviða skólans. Meistaranemarnir lögðu örugglega lið viðskiptasviðs að velli með 47 stigum gegn 28.

Liðið saman stóð af:

Arnar Stefánsson
Hjörtur Ingi Hjartarsson
María Björgvinsdóttir

Óskum tríóinu, sem og sviðinu til hamingju!