lww

Law Without Walls

Námskeiðið
LawWithoutWalls™ er metnaðarfullt samstarfsverkefni bestu lagadeilda í heimi sem hófst við lagadeild Miami háskóla. Margar virtustu háskólar heims taka þátt í þessu alþjóðlega samstarfsverkefni. Þar má nefna lagadeildir Harvard, Stanford, New York University, Fordham, IE Business School, University College London, University of Sydney og Peking University.
Markmið þess er að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði og umbylta þekktum aðferðum við lögfræðikennslu. Verkefnið miðar að því að laganemar fái víðari sýn á fræðin og nýti menntun sína í auknum mæli til nýsköpunar.
Nánar um verkefnið er að finna á http://lawwithoutwalls.org/